Eimreiðin 1920
1-6 hefti
Tímaritið Eimreiðin kom út í Kaupmannahöfn 1895-1918 og síðan í Reykjavík frá 1918-1975. Valtýr Guðmundsson (1860-1928) stofnaði tímaritið og ritstýrði því til 1918. Í Eimreiðinni voru birtar sögur, ljóð, greinar um bókmenntir og ýmis málefni.
Eimreiðin kom út með sex hefti á árinu 1920. Hér eru öll heftin saman í sölu.
Efniyfirlit fyrir 1-2 hefti:
- Árni Pálsson: Jóhann Sigurjónsson (mynd og rithandarsýnishorn)
- Örn Arnarson: Smákvæði
- Snæbjörn Jónsson: Bolsjevismi (mynd)
- Hulda: Arngerður, saga (mynd)
- Ari Jochumsson: Í gamni og alvöru, kveðlingar
- Jón S. Bergmann: Vetur, bls. 64 Sumarkvöld, bls. 84 Orðaskifti
- Haraldur Nielsson: Merkilegar myndir frá Íslandi (þrjár myndir)
- Sig. P. Sivertsen: Lestrar- og æfingastofur háskólastúdenta (mynd)
- A. Thorsteinsson: Góða nótt (mynd)
- Steinþór Þorgrímsson: Sittu heil -, sönglag
- Magnús Jónsson: Nýr íslenskur myndhöggvari (tvær myndir)
- Gunnar Benediktsson: Fönnin og lækurinn, ævintýri
- Magnús Jónsson: Töfratrú og galdraofsóknir (mynd)
- Mangús Jónsson: Þrjú þjóðskáld, bokafregn
- Ouida: Freskó, saga
- Magnús Jónsson: Ritsjá
- Eimreiðin, tilkynning
Efnisyfirlit fyrir 3. hefti:
- Guðm. Bárðason: Forfeður mannkynsins og frumbyggjar Evrópu
- Þorst. Þ. Þorsteinsson: Hnífakaup, saga (mynd)
- Í Biskayaflóa (2 myndir)
- Matthías Þórðarson: Gjábakkahellir (myndir)
- Valdimar Briem: Til Ólafs Davíðssonar, kvæði
- Matthías Þórðarson: Brjóstlíkneski af Jóni Eiríkssyni eftir Bertel Thorvaldsen (4 myndir)
- Ouida: Freskó, saga (mynd)
- Ritsjá
- Bókaskrá
Efnisyfirlit fyrir 4. hefti:
- Guðmundur Kamban: Þegar konur fyrirgefa -, saga (mynd)
- Samúel Eggertsson: Smágreinar um íslenskt veðráttufar (5 myndir)
- H.S.B.: Gróðrarveður, staka
- Stefán frá Hvítadal: Bjartar nætur, kvæði (mynd)
- Ólafur Ólafsson: Krílof og nokkrar af dæmisögum hans (mynd)
- Jónas Tómasson: Hreiðrið mitt, sönglag
- Utan úr heimi. Hringar Satúrnusar (4 myndir)
- Magnús Jónsson: Töfratrú og galdraofsóknir
- Ouida: Freskó, saga (mynd)
Efnisyfirlit fyrir 5-6 hefti:
- Magnús Jónsson: Jón biskup Vídalín og postilla hans (2 myndir)
- Theodóra Thoroddsen: Þula (myndir)
- Kristján Albertsson: Í Þýskalandi, ferðakaflar (myndir)
- Matth. Þórðarson: Stefnánshellir
- Arnrún frá Felli: Bifreið nr. 13, saga
- H.S. Blöndal: Sólbros, kvæði (mynd)
- Samúel Eggertsson: Smágreinar um ísl. veðráttufar (myndir og uppdrættir)
- Guðm. Friðjónsson: Jón prófastur fræði í Stafafelli, kvæði (mynd)
- Alexander Jóhannesson: J.C. Poestion (mynd)
- Þorsteinn Björnsson: Sóley
- Bústaðamálið á Englandi, (5 myndir)
- Sigurjón Jónsson: Í sveit – í borg, kvæði (mynd)
- Ársæll Árnason: Jón Sveinsson (2 myndir)
- Ouida: Fresko, saga (2 myndir)
- M.J og Sn. J.: Ritsjá
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.