Egg og ostar
Ritröð: Hjálparkokkurinn – Matreiðsluklúbbur AB.
Réttirnir í þessari bók eiga það sameiginlegt að þeir fjalla allir um Egg og ostarétti .
Bókin Egg og ostar er ekki með efnisyfirlit, en við skoðun á bókinni eru kaflarnir þessir:
- Fróðleikur um egg
- Fróðleikur um ost
- Soðin egg
- Steikt egg og „spælegg“
- Eggjahræra – eggjahlaup
- Eggjakökur
- Fylltar eggjakökur
- Seðjandi eggjakökur
- Soufflé – létt og ljúffengt
- Soufflé í ábæti
- Ostur lífgar ilm og bragð
- Heitur, ilmandi ostur
- Veislubakki
- Beint úr ofninum
- Egg í snatri
- Góðir smábitar
- Heitt ljúfmeti
- Blinis-klattar, ljúffengur forréttur
- Hversdags- og hátíðapönnukökur
- Í eftirrétt
- Lummur
- Eggjahlaup í hringmóti
- Egg í „litlum“ skömmtum
- Heitir smáréttir
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.