Ég elska þig stormur – Ævisaga Hannesar Hafstein
Hannes Hafstein var bráðgert glæsimenni, orti kvæði sem lifa enn á vörum þjóðarinnar, fyrsti ráðherra Íslands og sá stjórnmálamaður sem þjóðin hefur haft hvað mest dálæti á, lífs og liðinn. Þessi óskasonur Íslands átti þó um margt stormasama ævi og á milli stóru sigurstundanna voru sárir ósigrar. Í þessari vönduðu og skemmtilegu ævisögu er sjónum beint að manninum Hannesi, meðal annars í ljósi fjölmargra einkabréfa og nýrra heimilda sem aldrei áður hafa komið fyrir almenningsjónir. Guðjón Friðriksson er einn vinsælasti ævisagnahöfundur landsins og hefur þrívegis hlotið Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir verk sín. (Heimild: Bókatíðindi)
Bókin Ég elska þig stormur – Ævisaga Hannesar Hafstein er skipt niður í 11 hluta, þeir eru:
- Upprunni og æska
- Reykjavíkurskóli
- Stúdentsárin
- Lögmaður og Landsritari
- Sýslumaður
- Til forystu
- Ráherra Íslands
- Uppkastslagurinn
- Í stjórnarandstöðu
- Síðara ráðherratímabil
- Lífið er stutt
- Viðauki
- Eftirmáli
- Tilvísanir
- Heimildir
- Myndaskrá
- Nafnaskrá
Ástand: gott bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.