Efni og orka – Heimur þekkingar
Heimur þekkingar er nýr og athyglisverður flokkur fræðandi bóka sem öll fjölskyldan getur haft ánægju af. Á hverri blaðsíðu er myndefni og lesefni komið fyrir með þeim hætti að nota má bókina hvort sem menn vilja til skemmtilestrar eða til fróðleiks. Í hverri bók eru um 250 litmyndir, margar svart-hvítar myndir og nærri 100.000 orð.
Efni og orka rekur vísindauppgötvanir, allt frá því að menn tóku að hagnýta eldinn, til gullgerðarlistar miðalda, könnun geimsins, þess þegar atómið er klofið og örtölvubyltingar nútímans. Grundvallarlögmál þau, er efni og orka lúta, eru skýrð þannig að lesandinn fær góða innsýn í meginþætti eðlis- og efnafræði. (Heimild: saurblað)
Efnisyfirlit bókin Efni og orka er skipt niður í 2 hluta með samtals 14 kaflar, þeir er:
- Orka
- Eðli orkunnar
- Hiti og kuldi
- Rafmagn og segulmagn
- Ljós og litir
- Hljóðið
- Tölvur og rafeindatækni
- Efni
- Atóm og sameindir
- Breytileg ásýnd efnisins
- Kjarnorkan
- Efnabreytingar
- Frumefnin og lotukerfið
- Málmar
- Kolefnissambönd
- Efnafræðingar að störfum
- Nöfn og atriðisorð
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.