Dóta læknir og bláu blettirnir
Svali snjókarl er með undarlega bláa bletti á bakinu og í læknisskoðun hjá Dótu kemur í ljós að þeir eru smitandi. Nú liggur á að finna smitberann og leið til þess að stöðva frekari útbreiðslu bláu blettanna!. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Höfundur er Sheila Sweeny Higginson og hefur ritað um 100 barnabækur, þessi bók er ætluð fyrir þá sem eru byrðaðir eða eru að byrja að lesa. Hægt er að sjá fleiri bækur um Sheilu hér: amazon.com
Ástand: gott (geilsadiskur fylgir ekki með)