Dauðasyndin – Ísfólkið #5
Þrjátíu ára stríðið geisaði í Evrópu og ungu mennirnir af ætt ísfólksins fundu líka fyrir því. En dótturdóttir Þengils, Cecilie Maeden stóð líka í ströngu. Hún var barnshafandi eftir kvæntan mann – prest í þokkabót. Einavinur hennar, Alexander Paladin, var líka í vanda staddur. menn sögðu, að hann hefði drýgt ófyrirgefanlega synd, sem dauðarefsing lá við … (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott,
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.