Da Vinci lykillinn
Da Vinci lykillinn eftir Dan Brown. Safnstjóri Louvre í París finnst myrtur í einum sýningarsal safnsins og umhverfis hann gefur að líta einkennileg tákn og torræð skilaboð. Táknfræðingurinn Robert Langdon og franski dulmálssérfræðingurinn Sophie Neveu blanda sér í rannsókn málsins og uppgötva röð óvæntra vísbendinga sem leiða lesandann á slóð meistaraverka Leonardos da Vinci, leynifélagsins Bræðralags Síons og kaþólsku kirkjunnar.
Útgáfa þessi er sérstaklega myndskreytt útgáfa við bókin í stóru broti.
Ástand: innsíður góðar og kápa góð.