Bóndi er bústólpi VII bindi

Sagt frá nokkrum góðbændum

Þessi bók er sjöunda um íslenska bændur, bændur eru allir voru bústólpar í sinni sveit. Bækurnar segja frá ævi þessara manna, búskaparháttum þeirra og annarra og eru hafsjór af fróðleik um íslenskan landbúnað.

Þeir sem sagt er frá í þessari bók eru

  • Bjarni Sigurðsson frá Vigur
  • Hjörtur Líndal á Efri-Núpi
  • Kristinn Guðlaugsson á Núpi
  • Gunnar Þórðarson frá Grænumýrartungu
  • Eyjólfur Eyjólfsson á Hnausum
  • Jón Guðmundsson á Torfalæk
  • Páll Þorsteinsson í Tungu
  • Pétur Jónsson í Reynihlíð

Allar þessar bækur hafa verið undir ötulli ritstjórn Guðmundar Jónssonar fyrrverandi skólastjóra á Hvanneyri. Þetta safn frásagna eru um íslenska bændur er nú orðið um og yfir 2000 blaðsíður að stærð. Allar eru bækurnar sjálfstæðar þrátt fyrir að hver um sig sé hluti af þessu safni.

Í þessari bók er nafnaskrá unni úr öllum bókjunum sjö. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Bóndi er bústólpi VII bindi er með efnisyfirlit á bls. 242-243 og er það úr öllum bindinum sjö og er í starfrófsröð eftir bændum.

Ástand: gott

Bóndi er bústólpi Saga frá nokkrum góðbændum - Guðmundiur Jónsson

kr.1.600

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8502078 Flokkur: Merkimiðar: , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,650 kg
Ummál 16 × 3 × 24 cm
Blaðsíður:

272 +myndir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Bókhlaðan

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1986

Höfundur:

Guðmundur Jónsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Bóndi er bústólpi VII bindi – Uppseld”