Ævintýralegur flóttir

Disney bók sem byggir á mynd

Garðabrúða er ung stúlka með feikilegt sítt töfrahár. Hún elst upp í einangrun í himinháum turni í afskekktum dal. Þótt hún uni sér ágætlega þá dreymir hana um að komast út og skoða sig um. Daginn sem þjófurinn Flynn klifrar upp í turninn ákveður hún að drífa sig af stað. Mannlífið er alveg jafnheillandi og hana grunaði – en tekst henni að komast klakklaust frá hættunum? (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bók þessi byggir á mynd sem Walt Disney gerði og var frumsýnd árið 2010, þetta varð 50. myndin sem Walt Disney gerði. Myndin byggir lauslega á Þýsku ævintýri Grimms bræðra og heitir „Rapunzel„. Myndin var 6 ár í undirbúningi og var nafninu breytt í Tangled á undirbúningstímanum. Mynd þessi er ein af dýrustu teiknimyndum sem Walt Disney hefur gert.

Ástand: gott.

Ævintýralegur flótti - Walt Disney - Disnbeybók

kr.400

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8502067 Flokkur: Merkimiðar: , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,190 kg
Ummál 16,5 × 1 × 24 cm
Blaðsíður:

42 +myndir +geisladiskur

ISBN

9789935130099

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Tangled

Útgefandi:

Edda útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2010

Íslensk þýðing

Pétur Ástvaldsson

Höfundur:

Walt Disney / Grimms bræður (lauslega byggt á Rapunzel)