Bjöllur og títur
Ritröð: Skoðum náttúruna
Heillandi innsýn í líf og sigursæla lífsbaráttu í dulúðugan og undraverðan heim bjalla og títna – tveggja lífseigustu dýrahópa jarðar. Hér má m.a. sjá hvernig líkamar þeirra starfa, hvernig dýrin afla sér fæðu, berjast, dulbúast og laða til sín maka. Undraverðar nærmyndatökur birta leyndardóma smádýraveraldarinnar. (Heimild: Bókatíðindi)
Bókin Bjöllur og títur eru 6 kaflar, þeir eru:
- Bjöllur og títur kynntar
- Einkenni
- Atferli
- Lífsferill
- Bjöllur og títur og heimkynni þeirra
- Bjöllur og títur og ættingjar þeirra
- Viðauki
-
- Orðskýringar
- Atriðisorð
Ástand: gott, ekkert krot eða nafnamerking.







Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.