Betri næring – betra líf
Leiðir til að endurnýja líkamann til frambúðar
Á bakhlið segir: „Góð melting er undirstaða góðrar heilsu og vellíðunar. Í þessari áhugaverðu og aðgengilegu bók rekur Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir á skýran og einfaldan hátt hvernig meltingarkerfið virkar og hvernig hægt er að koma starfsemi þess í lag til frambúðar. Hér er að finna námkvæma lýsingu á heilunarferli í fjórum áföngum sem tryggir að melting sé í góðu horfi. Hverjum áfanga fylgja m.a. uppskriftir að spennandi réttum úr smiðju Kolbrúnar og Sólveigar Eiríksdóttur (Solla á Gló).“
Ástand: innsíður mjög góðar en kápan sæmileg
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.