Bert og bræðurnir
„Ef maður er með sætustu stelpu í heimi þá gerir ekkert til þótt hún eigi þrjá lífshættuleg bræður. Það er áhættunnar virði … vona ég”.
Bert er ánægður með lífið. Hann er á föstu með Nínu og þau hittast oft. Þau ræða ítarlega hvenær þau eigi að prófa að kyssast með tungunum. Bert vil bíða. Það gæti nefnilega mistekist … En þau kyssast mörgum og löngum venjulegum kossum. Bert er líka ánægður með besta vin sinn, Áka, og hann hlakkar til að byrja í sjöunda bekk í haust. En fyrst ætlar hann að njóta sumarsins til hins ítrasta. Og sumarið lofar góðu. En eins og allir vita geta jafnvel fagurblár og heiðskír sumarhiminn skyndlega fyllst af svörtum, ógnandi skýjum. Svört ský eru til dæmis skrímslið hann Sleggi. Og svo hinir óhuganlegu og grimmu bræður Nínu, Roffi, Raggi og Reinold. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott, vel með farin bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.