Bert og baðstrandagellurnar

Bert og baðstrandargellurnar eftir þá Sören Olsson og Anders Jacobsson er sjöunda í flokki bóka um Bert Ljung. Bert hefur ákveðið að verja sumarleyfinu í kvennarannsóknir. Fyrst fer hann í rannsóknarferð til Spánar. Hann hefur sem sé hugsað sér alþjóðlegan frama í fræðigreininni!

Bækurnar eru allar skrifaðar í formi dagbóka og hefur sögupersónan elst og þroskast jafnhliða útgáfu bókanna og er þegar hér er komið orðin 15 ára.  Þeir Sören og Anders hafa auk þess gefið út fimm bækur sem fjalla um dreng sem heitir Svanur og eina bók sem heitir “Dúfu Lísa” en í henni er aðalpersónan stelpa.

Ástand: Gott.

Bert og baðstrandagellurnar framhlið

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,452 kg
Ummál 16 × 2 × 21 cm
Blaðsíður:

218

ISBN

9979573619

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Skjaldborg

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1997

Teikningar

Sonja Härdin

Íslensk þýðing

Jón Daníelsson

Höfundur:

Sören Olsson, Andres Jacobsson