Barnið sem hrópaði í hljóði
Eddu leiðist aðgerðaleysi eftirlaunaáranna svo hún ræður sig sem au-pair til læknishjóna í Skerjafirði – en andrúmsloftið í húsinu er grunsamlega rafmagnað. Dularfullar mæðgur sem virðast í felum fyrir sínum nánustu í íbúð Iðunnar, dóttur Eddu, vekja líka forvitni hennar. Á sama tíma ríkir ófremdarástand á heimili í borginni þar sem fjölskyldufaðir heldur eiginkonu og börnum í heljargreipum.
Ástand: gott, laus við allt krot eða nafnamerkingu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.