Barnaorðabókin
Barnaorðabókin er skemmtileg bók sem skýrir mikinn fjölda íslenskra orða fyrir börnum, segir þeim frá merkingu þeirra og lýsir því hvernig orðin eru notuð. Hún vekur áhuga og skilning barna á móðurmálinu og eykur orðaforða þeirra um leið. Þetta er bók sem börn lesa sér til ánægju og í henni eru hundruð bráðskemmtilegra teikninga til skýringar. En þetta er líka bók sem kemur börnunum að ómetanlegu gagni við allt nám. Þau geta notað hana heima og í skóla, ein og með kennurum eða foreldrum.
Barnaorðabókin er miðuð við þarfir barna á aldrinum 6-12 ára. Hún verður fyrsta orðabók barnanna og leggur grundvöll að móðurmáls- og tungumálanámi þeirra. (Heimild: bakhlið bókarinnar)
Bókin Barnaorðabókin er skipt niður eftir bókstöfum
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.