Bangsímon og afmælisleiðangurinn

Bangsímon á í vanda. Hann er búinn með hunangið sitt og þarf að ná sér í meira – en það er líka afmælisdaguirnn hans. Skyldu vinirnir muna eftir deginum? Hvað nú ef þeir koma í heimsókn á meðan hann er ekki heima? Þeir hafa þó aldeilis ekki gleymt Bangsímon og leggja mikið á sig til að ná í uppáhaldið hans. Skyldu leiðir þeirra liggja saman að lokum? (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Disney ævintýri en byggð á mynd sem Walt Disney gerði og var fyrst sýnd 4. febrúar 1966 og byggðu þeir mynd sem  sína á bók eftir enska rithöfundinn A. A Milne (f. 18. janúar 1882 – d. 31. janúar 1956). Fyrsta bókin kom út þann 14. október árið 1926 og heitir „Winnie the Pooh“, á frummálinu. Bangsinn ljúfi í sögum Milne dró nafn sitt af leikfangabangsa Christopher Robins, sonar Milne. Nokkrar aðrar persónur í sögum Milne voru skírðar eftir tuskudýrum Robins, svo sem Eyrnaslapi (Eeyore) og Grislingur (Piglet).
Bangsi Robins hét í fyrstu Edward Bear en Robin gaf honum síðan nafnið Winnie eftir birni í dýragarðinum í London sem sonur hans hafði dálæti á. Sá björn var í dýragarðinum frá árinu 1919 til 1934 og kom upphaflega frá Winnipeg í Kanada og dró nafn sitt af borginni, stytt sem Winnie. Nafnið Pooh var upprunalega heiti á svani sem oft sást á landareign Milne. (Heimild: Vísindavefur.is / JGÞ; Wikipedia )

Ástand: gott

Bangsímon og afmælisleiðangurinn- Disney bók

kr.400

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8502719 Flokkur: Merkimiðar: , , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,196 kg
Ummál 16,5 × 0,7 × 24 cm
Blaðsíður:

44 +myndir

ISBN

9789979658887

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Winnie the Pooh and the birthday expodition

Útgefandi:

Edda útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2009

Íslensk þýðing

Pétur Ástvaldsson

Höfundur:

Walt Disney / A.A Milne (byggða á sögu hans)