Ástir Lúcífers – Ísfólkið #29
Sagan hefst á sama stað og henni lýkur, í Dimmuborgum í Mývatnssveit. Um sama leyti og furðusögur ganga um allt Norðurland ferðast Saga frá Svíðþjóð til Noregs. Hún fær boð að handan um að koma til Grásteinshólma. Á leiðinni hittir hún glæsilegasta mann, sem hún hefur nokkru sinni séð og slæst í för með honum og öðrum manni. Hún elskar annan þeirra, en hvorn og hver er eiginlega maðurinn, sem hún elskar? (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott,
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.