Álög og bannhelgi
Álög og bannhelgi hefur að geyma sagnir um fjölmarga álagastaði í öllum landshlutum, svo og sögur, sem sýna hvernig mönnum hefnist fyrir, ef þeir ganga í berhögg við álögin. Kemur þar glögglega í ljós, að landið er fullt af vættum, sem heimta sinn rétt og gjalda ber varhuga við að styggja. Að sjálfssögu er hér engan veginn tæmandi upptalning þessara staða né sagna, en þess er að vænta, að bók þessi megi verða til þess að rifja upp með mönnum fleiri frásagnir og glæða áhuga á þessu merkilega fyrirbæri í íslenzkri þjóðtrú. (Heimild: bakhlið bókarinnar)
Bókin Álög og bannhelgi ekkert efnisyfirlit er í bókinni en við skoðun er bókin skipt niður í 20 kafla, þeir eru:
- Forspjall
- Reykjavík
- Borgarfjarðar – og Mýrasýslur
- Snæfellsnessýsla
- Breiðafjarðareyjar
- Dalasýsla
- Barðastrandarsýsla
- Ísafjarðarsýslur
- Strandasýsla
- Húnavatnssýsla
- Skagafjarðarsýsla
- Eyjafjarðarsýsla
- Þingeyjarsýslur
- Múlasýslur
- Skaftafellssýslur
- Vestmannaeyjar
- Rangárvallasýsla
- Árnessýsla
- Gullbringu og Kjósarsýsla
- Hafnarfjörður
Ástand: gott, innsíður og hlífðarkápan góð
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.