Allt um pottaplöntur

250 litmyndir af blómstrandi plöntum og blaðgróðri.

Engum ætti að mistakast blómaræktin með þessa yfirgripsmiklu bók í höndum. Hér er sagt frá 86 vinsælustu pottaplöntunum okkar og nánustu ættingjum þeirra, og frásögninni fylgir fallegar litmyndir og teikningar.

Í hverri opnu er tekin fyrir ein planta og sagt nákvæmlega frá upprunna hennar, kröfunum, sem hún geriri til umhverfisins, og umhirðu. Á teikningunum má sjá, hvernig og hvernær á að umpotta, klippa eða fjölga plöntunni. (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Þessi frábæra bók eru tveir kaflar, þeir eru:

  • Inngangur: ræktun pottablóma
  • Pottaplöntur raða eftir latnesku heiti

Ástand: gott

Allt um pottaplöntur - David Longman

kr.1.200

2 á lager

Vörunúmer: 8501247 Flokkur: Merkimiðar: , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,900 kg
Ummál 22 × 2,5 × 28 cm
Blaðsíður:

197 bls. +myndir +orðskýringar: bls. 194 +nafnaskrá: bls. 195-196

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

The care of houseplants

Útgefandi:

Örn og Örlygur

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1982

Teikningar

Sally Caldecott [et al]

Ljósmyndir:

A-Z Botanical Collection [et al]

Íslensk þýðing

Fríða Björnsdóttir

Höfundur:

David Longman

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Allt um pottaplöntur”