Að læra ljósmyndun er leikur einn
Bókaröð þessi býður upp á einstakt tækifæri fyrir önnum kafið fólk. Hún byggir á helgarnámskeiðum þar sem fagmenn í fremstu röð veita þér hnitmiðaða tilsögn í íþróttagrein eða öðru áhugamáli á sem stystum tíma. Kynntu þér tækni ljósmyndunar með þessu einkar myndrænu og skipulega helgarnámskeiði.
Upplýsingar um búnað. Hér er að finna auðskiljanlegar skýringar á tækni spegilvéla og smámyndavéla ásamt ráðleggingum um filmur, linsur, ljósmæla, leifturljós og þrífætur.
Skerpa. Vel lánaðar og misheppnaðar myndir af sömu fyrirmynd eru sýndar hlið við hlið til að auðvelda þér að ná góðum tökum á tækninni svo þú getir tekið fagmannlegar myndir í hvert einasta sinn.
Allt er með. Einföld og örugg ráð um allt frá fullkominni sjálfvirkni yfir í tænibrellur. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Að læra ljósmyndun er leikur einn er skipt niður í 4 kaflar + viðaukar, þeir eru:
- Búist til helgarinnar
- Hönnun myndavéla
- Hvaða myndavél?
- Fylgihlutir
- Hvernig filma?
- Myndavél og auga
- Helagarnámskeiðið
- Stöðuleiki
- Miðun
- Sjónarhóll
- Áhersla
- Litur og blær
- Nýting birtu
- Leifturljós
- Síðari dagur
- Mannamyndir
- Landslag
- Innimyndir
- Hreyfing
- Nærmyndir
- Í myrkri
- að námskeiði loknu
- Svart og hvítt
- Tæknibrellur
- Samsettar myndir
- Vandmál
- Geymsla
- Viðaukar:
- Orðskýringar
- Atriðisorð
- Nánari upplýsingar
- Þakkarorð
Ástand: gott, bæði innsíður og kápa góð
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.