Á slóð kolkrabbans

Hverjir eiga Ísland?

Ráða nokkrar fjölskyldur háskalega miklu á Íslandi í krafti gífurlegra eigna og samtengdra hagsmuna? Hefur samþjöppun auðs og valda þróast með margföldum hraða að undanförnu. Hinn kostulegi samstarfsmaður höfundar, Nóri heldur því fram að valdataumarnir í stærstu fyrirtækjum landsmanna, jafnvel heilar atvinnugreinar, séu í höndum örfárra einstaklinga, sem fæstir hafa heyrt getið. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Á slóð kolkrabbans ekkert efnisyfirlit er í bókinni en við skoðun eru 45 kaflar, þeir eru:

  • Endur og krabbar
  • Vomur
  • Mogginn í miklum ham
  • Gömul latína en ekki góð
  • Fámennisveldi
  • Hugsjónaeldur í heimilisarni
  • Góð yfirsýn yfir hitt og þetta
  • Hörður að baki Davíðs
  • Ertu að meina Kolkrabbann?
  • Auðstjórn almennings
  • Naumt skömmmtuð hæfni
  • Eigendur Hf. Eimskipafélag Íslands
  • Aprés vous
  • Íslenskur aðall
  • Stjórn og yfirstjórn
  • Móðir og amma
  • Nashyrningar
  • Svo bregðast krosstré sem önnur tré
  • Gömul vígi
  • Bananalaust bananalýðveldi
  • Hringamyndun
  • The Grand Old Man
  • Eins og þú sáir…
  • Hjalti Geir Kristjánsson
  • Kaffi og með því
  • 33 aðilar í sjávarútvegi
  • Enginn flýgur fjarðralaus
  • Hörður forstjóri
  • Viðhorf Harðar Sigurgestssonar
  • Kalt á toppnum
  • Skuggahliðar velgengninnar
  • Stúss í kringum almenning
  • Flugbjörgunarsveitin
  • Skeljungur og ættarveldið H. Ben. & Co.
  • Indriði stórmeistari
  • Sjóvá-Almennar
  • Engeyingar – atgervi og ættarhyggja
  • Varið land
  • Bankar og fjármagnsmarkaðir, sjóðir
  • Sjávarútvegurinn
  • Jónas H. Haralz
  • Helgi Magnússon
  • Hannes Hólmsteinn Gissurarson
  • Þegar skynsemin blundar
  • Öryggi
  • Nafnaskrá

Ástand: gott, innsíður góðar en kápan snjáð að ofan

Á slóð kolkrabbans - Örnólfur Árnason

kr.900

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501730 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,820 kg
Ummál 18 × 3 × 25 cm
Blaðsíður:

311 +myndir +Nafnaskrá: bls. 302-309. +Myndaskrá: bls. 310-311

ISBN

9979570016

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Skjaldborg

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1991

Hönnun:

Róbert Guillemette (káputeikning)

Höfundur:

Örnólfur Árnason

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Á slóð kolkrabbans – Hverjir eiga Ísland? – Uppseld”