12 glæsilegir garðar
12 glæsilegir garðar er einstök bók um íslenska garða og eigendur þeirra sem hafa með þrautsegju og elju skapað einstaka veröld í görðum sínum. Litir, form, læsilegur texti og fallegar ljósmyndir spila saman í þessari bók, þar sem aðalatriðin eru dregin fram í hverjum garði. Fágætar tegurndir plantna, úthugsað umhverfi, fólkið sjálft og frásagnir þess mynda eina heild sem gaman er að lesa og virða fyrir sér. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin 12 glæsilegir garðar er skipt niður í 13 kafla, þeir eru:
- Ævintýragarður
- Liljur vallarins
- Bæjargil
- Ávaxtagarðurinn
- Spaugsöm náttúran
- Litir og form
- Glæsigarður á Akureyri
- Blómsturvellir
- Brugðið á leik
- Garðurinn og skógurinn
- Lyngrósir í uppáhaldi
- Álfahóll við Jófríðarstaðaveg
- Eftirmáli
Ástand: gott bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.