
Íslenskar bókmenntir AB er bókarflokkur sem kom út hjá Almenna Bókafélaginu og var líka skráð sem Bókasafn A-B. Bækur í þessum flokki kom út á árunum 1966 til 1971. Okkur telst til að það hafi komið út níu bækur (ef vitað er um fleiri bækur væri gott að fá að vita af því). Stærð: 12 x 19 sentimetrar og kápan var hvít og blá. Bækur í þessum flokki eru:
- Kristrún frá Hamravík 1966
- Líf og dauði – Sigurður Nordal 1966
- Píslasaga Síra Jóns Magnússonar 1967
- Anna frá Stóruborg 1967
- Sögur úr Skarðsbók 1967
- Reisubók Séra Ólafs Egilssonar 1969
- Sögur – Gestur Pálsson 1970
- Mannfækkun af hallærum 1970
- Íslendingar – nokkur drög að þjóðlýsingu 1971
- Leita eftir Default
- Sýna 15 Vörur per blaðsíðu