Guðmundur J. Guðmundsson
Baráttusaga
Í Baráttusögu Guðmundar J. Guðmundssonar tvinnast saman hressilegt og hreinskilið uppgjör við menn og málefni og einstök sagnalist, blandin notarlegri kímni. Guðmundur varpar ljósi á fjölda samferðamanna og margvíslega atburði frá stormasömum ferli sínum á vettvangi verkalýðsbaráttu og stjórnmála. Hér leggur svipmikill og litríkur foringi spilin á borðið. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Guðmundur J. Guðmundsson baráttusaga eru 25 kaflar +viðauki, þeir eru:
- Morgunverður í Hveragerði
- Hvað var það fyrir bæjarfulltrúann?
- Saga af uppeldi sveinbarns
- Foringjar á verkfallsvakt
- Loftleiðum gefið líf
- Veðjað á dauðann
- Í sunnudagaskóla hjá Finnboga Rúti
- Jarðýtur á hreysin
- Trúnaðarmaðurinn hjá French Common Venture
- Íslenskir fjallamenn og aðrir rafmagnsnotendur
- Flóttinn til Svíþjóðar
- Kúrsinn frá Moskvu
- Ástkona skipbrotsmannsins af Bahia Blanca
- Umboðsmaður American Express
- Sitthvað er gæfa og gjörvileiki
- Hin dýpri markmið
- Riðið til þings
- Að slá í gegn á útifundi
- Verkamannasambandið og uppfinning andskotans
- Plottað í Alþýðusambandinu
- Örlagaríkur vinargreiði
- Fjandvinir í Garðastræti
- Forsýning á perestrojku
- Elín
- Á meða tilfinningin lifir
- Viðauki
- Skrá um mannanöfn
Ástand: gott, bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.