Viggó viðutan – Viggó bregður á leik, bók 7

Viggó viðutan bendir öllum þeim, sem þurfa að brjóta niður hús, á það að lesa þessa bók. Og líka þeim, sem eiga gamla og vonda bíla. Enginn kemur að tómum kofanum hjá uppfinningamanninum Viggó. Hvort sem það er kæfandi útblástursreykur, framfarir í hljóðfærasmíði eða að leika á lögregluna. Eða eins og hún Jóka orða það: „Þú finnur alltaf lausnir á hvaða vandamáli sem er, Viggó minn.” (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bók þessi er 1. útgáfa á íslenskur og kom út árið 1982

Viggó bækurnar sem Iðunn gaf út eru (Heimild: Wikipedia):

  1. Viggó hinn óviðjafnanlegi (Le Géant de la gaffe 1972) [ísl. útg. 1978, bók 1]
  2. Hrakfarir og heimskupör (Gaffes, bévues et boulettes 1973) [ísl. útg. 1979, bók 2]
  3. Viggó hinn ósigrandi (Le Gang des gaffeurs 1974) [ísl. útg. 1979, bók 3]
  4. Leikið lausum hala [ísl. útg. 1980, bók 4]
  5. Viggó – vikadrengur hjá Val (Un gaffeur sachant gaffer 1969) [ísl. útg. 1980, bók 5]
  6. Viggó á ferð og flugi [ísl. útg. 1982, bók 6]
  7. Viggó bregður á leik (Des gaffes et des dégâts 1968) [ísl. útg. 1982, bók 7]
  8. Með kjafti og klóm (Le Cas Lagaffe 1971) [ísl. útg. 1983, bók 8]
  9. Mallað og brallað (Lagaffe nous gâte 1970) [ísl. útg. 1983, bók 9]
  10. Glennur og glappaskot (Gaffes et gadgets 1985) [ísl. útg. 1986, bók 10]
  11. Skyssur og skammastrik (Le Lourd Passé de Lagaffe 1986) [ísl. útg. 1987, bók 11]
  12. Kúnstir og klækjabrögð (Gare aux gaffes du gars gonflé 1973) [ísl. útg. 1988, bók 12]

Ástand: gott, innsíður góðar.

Viggó viðutan bók 7, Viggó bregður á leik - André Franquin

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,420 kg
Ummál 22 × 2 × 30 cm
Blaðsíður:

47 að meginhluta myndir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Des Gaffes et des Dégats

Útgefandi:

Iðunn bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1982

Íslensk þýðing

Jón Gunnarsson

Höfundur:

André Franquin