Ólöf eskimói
Ævisaga íslensk dvergs í Vesturheimi
Árið 1858 fæddist dvergvaxið stúlkubarn á Ytri-Löngumýri í Blöndudal. Þetta var Ólöf Sölvadóttir sem fluttist til Vesturheims 18 ára og slóst fljótlega í för með bandarísku fjölleikahúsi. Síðar brá hún sér í inúítagervi og hóf að flytja fyrirlestra um Grænland og líf sitt þar, en á það land hafði hún aldrei stigið fæti. Sem eskimóinn Olof Krarer varð hún einn vinsælasti fyrirlesari Bandaríkjanna um þriggja áratuga skeið. Inga Dóra Björnsdóttir mannfræðingur segir hér frá ævintýralegu lífshlaupi Ólafar og varpar ljósi á blekkingarleik hennar og hvernig hún komst upp með hann. (Heimild: Bókatíðindi)
- Ísland – æskuárin
- Fyrirheitna landið
- Vestur að hafi
- Á vit ævintýranna
- Blekkingaleikurinn hefst
- Uppspunninn ævisaga Ólafar
- Kapphlaupið á Norðurpólinn og vinsældir Ólafar
- Chicago
- Starfsemi Slaytons
- Lygar, lygari
- St. Pétursborg í Flórída
- Lát Fröken Krarer,, eskimóa og fyrrverandi fyrirlesara
- Afhjúpun Ólafar
- Viðauki
- Lokaorð
- Um heimildir
- Þakkir
- Æviágrip
- Aftanmálsgreinar
- Heimildaskrá
- Myndaskrá
- Nafnaskrá
Ástand: gott, bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.