Tilhugalíf – Jón Baldvin

Jón Baldvin Hannibalsson er án vafa einn litríkasti stjórnmálamaður ofanverðrar 20. aldar. Í þessari hreinskilnu bók greinir hann ýtarlega frá einkalífi sínu og stjórnmálaferli, ánægjustundum og áföllum, og birtir umbúðalaust skoðanir sínar á mönnum og málefnum. Kolbrún Bergþórsdóttir skráir frásögn Jóns Baldvins og úr verður ein eftirminnilegasta ævisaga síðari ára. (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Tilhugalíf, Jón Baldvin eru 16 kaflar og viðauki, þeir eru:

  • Blíða bernskutíð
  • Að slíta barnsskónum
  • Uppreisnarmaður í Lærða skólanum
  • Alma Mater: Edinborg
  • Eitt skref aftur á bak – tvö skref áfram
  • Heim til föðurhúsa
  • „This town ain’t big enough for the both of us“
  • Ástarstjarna yfir Hraundranga
  • Að skapa skóla
  • Bæjarmál og bræðravíg
  • Frá Vestfjörðum til Vesturheims
  • Úr pólitískri útlegð
  • Spámaðurinn og safnaðabréfið
  • Á Alþingi í stjórnaandstöðu
  • Rödd hrópandans í eyðimörkinni
  • Formaður í (deyjandi) flokki
  • Viðauki
    • Eftirmáli við tilhugalíf
    • Eftirmáli skrásetjara
    • Bókarauki
      • Vantraustræða
      • Svarta skýrslan
      • Að skapa skóla
    • Nafnaskrá

Ástand: gott, bæði innsíður og kápa

Jón Baldvin Tilhugalíf - Kolbrún Bergþórsdóttir

kr.500

1 á lager

Vörunúmer: 8501842 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,1 kg
Ummál 18 × 5 × 25 cm
Blaðsíður:

509 +myndir + nafnaskrá: bls. 498-509

ISBN

9979216530

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Vaka Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2002

Hönnun:

Loftur Leifsson (kápuhönnun)

Ljósmyndir:

Kristinn Ingvarsson (ljósmynd á kápu)

Höfundur:

Kolbrún Bergþórsdóttir (skráði)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Tilhugalíf – Jón Baldvin”