Tilhugalíf – Jón Baldvin
Jón Baldvin Hannibalsson er án vafa einn litríkasti stjórnmálamaður ofanverðrar 20. aldar. Í þessari hreinskilnu bók greinir hann ýtarlega frá einkalífi sínu og stjórnmálaferli, ánægjustundum og áföllum, og birtir umbúðalaust skoðanir sínar á mönnum og málefnum. Kolbrún Bergþórsdóttir skráir frásögn Jóns Baldvins og úr verður ein eftirminnilegasta ævisaga síðari ára. (Heimild: Bókatíðindi)
Bókin Tilhugalíf, Jón Baldvin eru 16 kaflar og viðauki, þeir eru:
- Blíða bernskutíð
- Að slíta barnsskónum
- Uppreisnarmaður í Lærða skólanum
- Alma Mater: Edinborg
- Eitt skref aftur á bak – tvö skref áfram
- Heim til föðurhúsa
- „This town ain’t big enough for the both of us“
- Ástarstjarna yfir Hraundranga
- Að skapa skóla
- Bæjarmál og bræðravíg
- Frá Vestfjörðum til Vesturheims
- Úr pólitískri útlegð
- Spámaðurinn og safnaðabréfið
- Á Alþingi í stjórnaandstöðu
- Rödd hrópandans í eyðimörkinni
- Formaður í (deyjandi) flokki
- Viðauki
- Eftirmáli við tilhugalíf
- Eftirmáli skrásetjara
- Bókarauki
- Vantraustræða
- Svarta skýrslan
- Að skapa skóla
- Nafnaskrá
Ástand: gott, bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.