Gæludýrin okkar

Áttu hund eða kött? Langar þig í hamstur eða páfagauk? Eða viltu bara fræðast um þessi dýr og fleiri til? Þá er þessi bók fyrir þig. Hér gefur Gæludýra-Guðrún greinargóðar upplýsingar um umhirðu allra helstu gæludýrategunda ásamt fróðlegum staðreyndum og skemmtilegum sögum um dýr. (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Gæludýrin okkar er skipt í 5 kafla, þeir eru:

  • Hundar
    • Lukka fer í strætó
  • Kettir
    • Hugrakki ruslakisinn
  • Páfagaukar
    • Dísa dúlla lendir í slysi
  • Fiskar
    • Gullfiskurinn sem fór í frí
  • Nagdýs
    • Villi skoðar heiminn

Ástand: gott

Gæludýrin okkar - Guðrún Heimisdóttir

kr.400

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,430 kg
Ummál 20 × 1 × 28 cm
Blaðsíður:

45 +myndir

ISBN

9979326700

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Mál og menning

Útgáfustaður:

Hafnarfjörður

Útgáfuár:

2005

Hönnun:

Margrét Laxness (umbrot og kápuhönnun)

Ljósmyndir:

Sigurjón Ragnar

Höfundur:

Guðrún Heimisdóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Gæludýrin okkar – Uppseld”