Ævintýri Tinna: Leynivopnið

Kvöld eitt byrjar allt gler á Myllusetri að splundrast fyrirvaralaust og þó að þrumuveður geisi er skýringarinnar að leita annars staðar. Skyldi þetta tengjast Vandráði prófessor sem bisar að venju á tilraunastofunni sinni ?

Bók þessi er 1. útgáfa og kom út árið 1975

Ástand: gott, innsíður góðar en kápan þreytt

Leynivopnið - Ævintýri Tinna - Hergé

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,420 kg
Ummál 23 × 1 × 31 cm
Blaðsíður:

62 ´+myndir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

L'affarie tournesol

Útgefandi:

Fjölva útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1975

Teikningar

teikniver Hergés

Íslensk þýðing

Loftur Guðmundsson

Höfundur:

Hergé (duln. fyrir Georges Remi)