Mýramanna þættir
Ýmiskonar þjóðlegur fróðleikur, æviskrár, ævintýri, sögur og sagni
Í bók þessari hefur verið reynt að tína saman nokkra fróðleiksmola af ýmsu tagi um fólk í Mýrasýslu, en þó sérstaklega um næstvestasta hrepp sýslunnar, Álftaneshreppinn. (Heimild: Formáli)
Bókin Mýramanna þættir er skipt niður í 36 þætti, þeir eru:
- Landslag á Mýrum
- Landnám
- Um mannfjölda og árferði
- Kirkjur og prestar
- Jarðir í Álftaneshreppi
- Félagsheimilið Lyngbrekka
- Úr aðalmanntölum
- Æviskrár nokkurra Álfthreppinga
- Einar Bjarnason og afkomendur hans
- Guðmundur Sigurðsson á Álftanesi
- Um sveitfesti
- Úr annálum
- Þorbjörn Sveinsson í Grenjadal
- Þingmenn Mýrasýslu
- Brók við Brókarvatn
- Líkkisturnar
- þorgarður
- Dauði Jóns Eyjólfssonar
- Upphaf jarðeplaræktar á Suður-Mýrum
- Skessan og Þórður í Arnarstapa
- Álagablettur
- Valdísarsteinn
- Byrða í Akralandi
- Heiðingjagjá
- Gýgjarsteinn
- Karl og kerling í Grímsstaðamúla
- Tungulækjar-Jón
- Magnús í Smiðjuhólsveggjum
- Mannabein hjá Smiðjuhóli
- Fjöllin bláu
- Leirárskotta
- Í föðurgarði
- Hestvatn
- Hér átt þú að liggja
- Ljósið að handan
- Ingibjörg á Hvítsstöðum
Ástand: innsíður góð, engin hlífðarkápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.