Matreiðslubók Margrétar
Fljótlegt – Ódýrt – Ljúffengt
Þessi matreiðslubók er sjálfstætt framhald af bókinni Réttur dagsins sem út kom 1985 og er löngu uppseld. Margrét Þorvaldsdóttir, hefur dvalið víða erlendis og kynnst þar matargerð og matarvenjum ýmissa þjóð. Uppskriftirnar eru aðlagaðar íslenskum aðstæðum og innlendu hráefni. Í bókinni eru uppskriftir að fiskréttum, kjúklingaréttum, kjötréttum og smáréttum auk kafla um sósur og annað meðlæti. Uppskriftirnar eru auðveldar fyrir alla og gætt er hófs í hráefniskostnaði. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Matreiðslubók Margrétar er 5 kaflar, þeir eru:
- Fiskréttir (65 uppsk.)
- Kjöt og smáréttir (19 uppsk.)
- Kjúklingaréttir (10 uppsk.)
- Meðlæti (14 uppsk.)
- Sósur (11 uppsk.)
Ástand: gott bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.