Plötnur – Vísindaheimurinn
Hvers vegna þarfnast plöntur vökva? Hvert er elsta tré veraldar? Hvaða plöntur eru kjötætur? Í þessari bók finnur þú svör við þessum spurningum og fjölda annarra. Hér er á ferðinni gríðarlega vandað efni í máli og myndum þar sem allt er gert til að glæða áhuga barna á viðfangsefninu. (Heimild: Bókatíðindi)
Efnisyfirlit, bókin Plöntur – Vísindaheimurinn er skipt niður í 16 kafla, þeir eru:
- Plönturíkið
- Plöntuhlutar
- Lífsins vatn
- Fæðuframleiðsla
- Blómplöntur
- Frævun
- Fræ og aldin
- Spírun
- Lífsferlar
- Trjáplöntur
- Skógarlíf
- Graslendi og eyðimerkur
- Sveppir og fléttur
- Fólk og plötnur
- Orðskýringar
- Orðakví
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.