Arfur Nóbels
Annika Bengtzon flækist gegn vilja sínum inn í atburðarásina – ekki sem blaðamaður heldur sem vitni. Það kollvarpar lífi hennar og tilveru. Brestir koma í hjónabandið og staða hennar í vinnunni er í voða.
Brátt stendur Annika í miðri atburðarás ofbeldis sem rekja má aftur í aldir.
Í athugun á lyfjaiðnaðinum og líftæknirannsóknum liggur slóðin að sama manni: Alfred Nóbel, hinum vellauðuga uppfinningamanni sem stofnaði til Nóbelsverðlaunanna. Að lokum stendur hún lífshættulega nærri sannleikanum.
Arfur Nóbels er sjötta sjálfstæða sagan um blaðamanninn Anniku Bengtzon.(Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott, laus við allt krot eða nafnamerkingu
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.