Risaeðlur dýr frá horfnum heimi
Fjölfræðibækur barna og unglinga
Þetta er fyrsta bókin í þessum frábæar bókaflokki fjallar um Risaeðlur, prýdd fjölda teikninga.
Efnisyfirlit, bókin Risaeðlur dýr frá horfnum heimi er skipt niður í 20 kafla, þeir eru:
- Fiskar á þurru landi
- Löngu liðin tíð …
- Litlar risaeðlur
- Stærstu risaeðlurnar
- Lífið í höfunum
- Flogið og svifið
- Brynvarðar og vopnaðar
- Risaeðlukoss
- Mæður, egg og ungar
- … og svo hurfu þær
- Gætum við endurlífgað þær?
- Einu sinni var …
- Hér opnast heimur risaeðlanna
- Fjölskyldumyndir
- Leitað að risaeðlum
- Á safninu
- Ég sá skrímsli í draumi
- Hvernig voru þær á litinn?
- Stöðug þróun
- Stafróf risaeðlanna
Ástand: gott, innsíður góðar
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.