Ostalyst 3

Ostalyst 3 hefur að geyma uppskriftir að brauðtertum, sem lengi hefur vantað, en að öðru leyti eru réttirnir fjölbreyttir á sama hátt og í fyrri bókum og eiga það eitt sameiginlegt að í þeim er smjör og ostur. Ekki er langt síðan ostur var nær eingöngu notaður sem álegg, en hin síðari ár hafa íslenskir neytendur komist upp á lag með að nota hann á ýmsa aðra vegu, og nú á dögum er hann orðinn ómissandi þáttur í matargerð. (heimild: bakhlið bókarinnar)

Ástand: Kápan er snjáð en pappírinn er í góðu ásigkomulagi.

kr.1.000

1 á lager

Vörunúmer: 8001010048 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,376 kg
Ummál 22,5 × 2,7 × 27,5 cm
Blaðsíður:

311

ISBN

5690516091781

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Osta- og smjörsalan sf

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1997

Höfundur:

Dómhildur A. Sigfúsdóttir