Lífshættuleg eftirför
Lífshættuleg eftirför er troðfull af æsispennandi og ógnvekjandi atburðum, sem hefjast þegar norskt flutningaskip ferst í árekstri og skipsdagbókin týnist. Þræðirnir liggja víða. Það var sannarlega lífshættuleg eftirför til eyjarinnar norður af Stafanger í Noregi og ekki síður þurfti á snilli að halda á flóttanum þaðan. Í slíkum leiðangri þurfti hugrekki, snarræði og karlmennsku, þar sem teflt var um að sigra eða deyja. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: innsíður góðar
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.