Hlutabréf og eignastýring
Að velja hlutabréf og byggja upp eignir
Hlutabréf og eignastýring lýsir á einfaldan og aðgengilegan hátt helstu leiðum við val á hlutabréfum, s.s. virðisfjárfestingu, vaxtarfjárfestingu og mótstraums- og momentumleiðunum. Sérstaklega er lýst tveimur ólíkum leiðum við ávöxtun peninga í hlutabréfum, hlutlausu leiðinni og virðisfjárfestingu með tímasetningu. Jafnframt er tæknigreiningu og notkun afleiða í hlutabréfaviðskiptum sérstaklega gerð skil. Margir af frægustu fjárfestum 20. aldarinnar koma við sögu og sagt er frá frábærum árangri þeirra og heilræðum til annarra fjárfesta, en einnig skondnum atvikum í lífi þeirra.
Í bókinni er dregið saman á skýran hátt hvernig hinn almenni fjárfestir getur nýtt sér þessar aðferðir við ávöxtun peninga til að ná settum markmiðum allt eftir því hvort hann ákveður að taka litla eða mikla áhættu. (Heimild: bakhlið bókarinnar)
Bókin Hlutabréf og eignastýring í fimm kafla, þeir eru:
- Að kaupa sneið af markaðnum eða tímasetja og velja hlutabréfin sjálfur
- Hlutabréf: Ein öruggasta uppspretta auðs fyrir almenning
- Tapleikurinn, fjárfesting eða víxlun, og hagsveiflan
- Aðdráttarafl jarðar og afturhvarf til meðaltalsins
- Skuldabréf, vextir og íslenska krónan
- Wall Street eftir 1900 og upphaf faglegrar greiningar
- Frá Graham til Lynch: Virðis- og vaxtarfjárfesting
- Mótstraums- og momentumaðferðirnar
- Umbyltingin eftir 1950. Harry Markowitz finnur leið til að reikna áhættu
- Markaðurinn veit best: Markowitz og Sharp móta hlutlausu leiðina
- Afleiður til að opna og loka áhættu
- Víxlun og tæknigreining frá 1980
- Að tímasetja kaup og sölu hlutabréfa með tæknigreiningu
- Staða markaðarins í 1-2-3-4 sveiflunni
- Japanskir kertastjakar margfalda hagnað í víxlun: Skóli Pristine
- Tímasetning eftir 1990: Grunngreining og tæknigreining fléttust saman
- Betra að leita ekki bara undir ljósastaurnum
- Dollari fyrir 50 cent og 15% arðsemiskrafa Warrens Buffett
- 2.373% ávöxtun í skóla VectorVest hjá dr. DiLiddo
- Investor’s Business Daily er dagblað almennra fjárfesta: Skóli Williams O’Neil
- Hlutabréf og eignastýring á 21. öldinni: Hlutlausa leiðin eða tímasetning
- Sendför Skota til Ameríku 1870 markar upphaf hlutabréfasjóða
- Bogle rekinn frá Wellington og stofnar Vanguard 1974
- Tvöföld á tíu, sjö eða fimm árum? Skipting eigna í safni
- Hlutabréf og eignastýring: Hlutlaus stýring og tímasetning á sínum stað í hlutabréfahringnum
- Annað
- Skrár
- Viðauki
- Kennitölur hlutabréfa bls. 375
- Formúlur bls. 384
- Vatatöflur bls. 408
- Hlutabréfa- og skuldabréfavísitölur bls. 414
- Nokkrar áhugaverðar fjármálavefsíður bls. 416
Ástand: gott bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.