Latibær árbók 2008
Í bókinni kynnist þú betur Íþróttaálfinum, Sollu Stirðu, Glanna Glæp og hinum skemmtilegu persónunum sem búa í Latabæ. Bókin er full af fjöri, leikjum, sögum, þrautum og mörgu fleiru. (Heimild: Bókatíðindi)
Ástand: kápan er í sæmilegur formi og innsíðurnar 95% góðar.