Þekktu þitt magamál
Þjálfun svengdarvitundar – að hlusta á líkamann og vinna bug á ofáti, átröskun og óheilbrigðum matarvenjum.
Bók þessi er einkum ætluð þeim sem þurfa að léttast. Aðferðin sem kennd er í bókinni byggir ekki á megrunarkúrum heldur á því að læra að hlusta á líkamann, þekkja muninn á svengd og löngun í mat, læra að stjórna stærð máltíða og hætta að borða hóflega saddur. (Heimild: Bókatíðindi)
Bókin er skipt niður í 10 kafla + 3 viðauka A, B og C, þeir eru:
- vandi dagsins í dag varðandi mat og þyngd
- þjálfun svengdarvitundar
- raskaðar matarvenjur eða átröskun?
- lærðu að þekkja merkin frá maganum
- taktu aftur við stjórninni
- að takast á við átköst
- árangursríkt tilfinningatengt át
- þjálfun matarvitundar
- eigin þjálfun
- að komast út úr völundarhúsi átraskana
- viðauki A. Úthreinsun getur verið gildra
- viðauki B. Hræðslan við að þyngjast getur reybnst gildra
- viðauki C. Þyngdartapsglugginn
Ástand: gott bæði innsíður og kápa
Á Youtube eru að finna um efni sem Linda W. Craghead Ph.D. svarar:
heitir iQuestions: Eating Disorders (átröskun) svarar hér
Eating Disorders: A Priority Disorder (forgangsröskun) svarar hér
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.