Þekktu þitt magamál

Þjálfun svengdarvitundar – að hlusta á líkamann og vinna bug á ofáti, átröskun og óheilbrigðum matarvenjum.

Bók þessi er einkum ætluð þeim sem þurfa að léttast. Aðferðin sem kennd er í bókinni byggir ekki á megrunarkúrum heldur á því að læra að hlusta á líkamann, þekkja muninn á svengd og löngun í mat, læra að stjórna stærð máltíða og hætta að borða hóflega saddur. (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin er skipt niður í 10 kafla + 3 viðauka A, B og C, þeir eru:

  1. vandi dagsins í dag varðandi mat og þyngd
  2. þjálfun svengdarvitundar
  3. raskaðar matarvenjur eða átröskun?
  4. lærðu að þekkja merkin frá maganum
  5. taktu aftur við stjórninni
  6. að takast á við átköst
  7. árangursríkt tilfinningatengt át
  8. þjálfun matarvitundar
  9. eigin þjálfun
  10. að komast út úr völundarhúsi átraskana
  11. viðauki A. Úthreinsun getur verið gildra
  12. viðauki B. Hræðslan við að þyngjast getur reybnst gildra
  13. viðauki C. Þyngdartapsglugginn

Ástand: gott bæði innsíður og kápa

Á Youtube eru að finna um efni sem Linda W. Craghead Ph.D. svarar:

heitir iQuestions: Eating Disorders (átröskun)  svarar  hér

Eating Disorders: A Priority Disorder (forgangsröskun) svarar hér

Þekktu þitt magamál - Linda W. Craighead Ph.D

kr.1.500

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501217 Flokkur: Merkimiðar: , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,390 kg
Ummál 17 × 1,5 × 24 cm
Blaðsíður:

245

ISBN

9789979655862

Kápugerð:

Kilja

Heitir á frummáli

: The appetite awareness workbook : how to listen to your body & overcome bingering, overeating [&] obsession with food

Útgefandi:

Skrudda

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2012

Íslensk þýðing

Helma Rut Einarsdóttir, Lára Björgvinsdóttir

Höfundur:

Linda W. Craighead Ph.D

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Þekktu þitt magamál – Ekki til eins og er”