Saga Reykjavíkur 1940-1990 síðari hluti
Þetta glæsilega verk eftir Eggert Þór Bernharðsson segir sögur Reykjavíkur frá 1940 til 1990. Verkið er skipt niður í átta kafla + lokaorð, tilvísanir, heimildaskrá, nafnaskrá, atriðisorðaskrá og myndaskrá.
Átta kaflarnir skiptast í:
- Velferðarþjónusta og verkalýðsbarátta
- Borgarfjölskyldan
- Tæknivæðing heimilanna
- Húsbúnaður og híbýlaprýði
- Börn í borg
- Í skólanum, í skólanum
- Æskulýðsstarf, íþróttir og skemmtanalíf
- Háborg íslenskrar menningar
Ástand: gott á verkið vantar lausa kápu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.