Könnun Kyrrahafsins
Flokkur: Lönd og landkönnun
Könnun Kyrrahafsins er fjórða bókin i bókaflokknum Lönd og Landkönnun, sem Örn og Örlygur gaf út. Höfundur þessarar bókar er John Gilbert, en Steindór Steindórsson frá Hlöðum islenzkaði. 1 bókinni er sagt frá könnun Kyrrahafsins, sem er stærsta og dýpsta haf jarðarinnar og þekur meira en þriðjung af yfirborði jarðar. Kyrrahafið nær á milli frosinna ishafa i norðri og suðri, og bylgjur þess leika um strendur eyja og meginlanda i hitabeltinu. (heimild: timarit.is)
Þetta glæsilega verk er í 12 köflum ásamt viðaukum, þeir eru: Suðurhafið mikla, fyrsta landnámið, leyndardómar Póilýnesíu, nýtt landnám, krossinn og sverðið, hin nýja Jerúsalem Spánar, Hollendingar koma til sögunnar, víkingar á Kyrrahafi, síðasti Kyrrahafsleiðangur Hollendinga, hnattsiglingar, ferðir James Cooks um Kyrrahaf og Kyrrahaf nútímans. Viðaukarnir eru: bókarauki, könnuðir, orðskýringar og orðaskrá.
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.