Þúsund og ein nótt – Arabískar sögur II
Þetta glæsilega verk er annað verk af þremur. Í þessu verki eru 16 sögur sem nokkrar hafa fleira ein eina, sögur þessar eru
- Sagan af Núreddín og Persameynni fögru
- Sagan af Gúlnare drottningu hinnu sæbornu, Beder kóngssyni frá Persalandi og Gíohare kóngsdóttur frá Samandal
- Sagan af Kódadad, bræðrum hans og kóngsdótturinni frá Deríabar
- Sagan af Abú Móhammed Alkeslan
- Abú Hassan hinn skrítni eða sofandi vakinn
- Aladdín eða töfralampinn
- Sagan af Ganem ástar þræl, syni Abú Aíbú, auk þess saga þrælsins Kafúrs og framhald sögunnar af Ganem ástar þræl
- Sagan af Seyn Alasnam kóngssyni og konungi andanna
- Ævintýri kalífans Harúns Alrasjíds, auk þess sagan af Bana Abdalla hinum blinda, sagan af Sídí Númann og sagan af Kodja Hassan Alhabbal
- Sagan af Alý Baba og hinum fjörutíu ræningjum
- Sagan af Alý Kodja, kaupmanni í Bagdad
- Töfrahesturinn
- Sagan af Amed kóngssyni og álfkonunni Paríbanú
- Sagan af Parísade
- Sagan af kóngssyninum unga og græna fuglinum
- Sagan af Mamúd kóngssyni
Ástand: gott.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.