Frönsk íslensk skólaorðabók
Frönsk íslensk skólaorðabókin er með um 27.000 uppflettiorð, öll uppflettiorð hljóðrituð, mikill fjöldi orðasambanda og notkunardæma, nákvæmar þýðingar, sniðin að þörfum íslenskra framhaldskólanemanda.
Þetta er stytt útgáfa af fransk-íslenskri orðabók í ritstjórn Þórs Stefánssonar og Dóru Hafsteinsdóttur. Sú bók byggð á Micro-Robert 2. Útg. 1988 / Örn og Örlygur 1995.
Ástand: Nýtt
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.