Skellibjalla og leyndardómur álfanna

Disneybók sem byggir á mynd

Skellibjalla er að undirbúa sumarið á meginlandinu þegar lítil stúlka, Lísa, handsamar hana. Álfarnir, vinir Skellibjöllu, fara í björgunarleiðangur en Skellibjalla verður vinkona Lísu sem er mjög einmanna. Pabbi Lísu er önnum kafinn og Skellibjalla ákveður að hjálpa þeim báðum. En hversu mikla áhættu á hún að taka?  (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bók þessi byggir á mynd sem Walt Disney gerði og var frumsýnd 5. febrúar árið 1953 og heitir Peter Pan en Skellibjalla er hluti af þeirri mynd. Walt Disney gerði sérstaka mynd bara með Skellibjöllu (Tinkerbell) árið 2008. En Skellibjalla koma fyrst fram í mynd 1924 hjá Paramount Pictures og sú kvennpersóna sem lék hana var Virginia Brown Faire, heitir í raun Virginia Cecelia Labuna (26. júní 1904 – 30 júní 1980).

Myndin byggir á sögu eftir Skoska skáld- og leikritahöfundinn Sir James Matthew Barrie (J.M. Barrie) (9. maí 1860 – 19. júní 1937). Fyrst útgáfa bókarinnar um Pétur Pan kom árið 1902 og fjallaði um strák sem er í Kensinton garðinum í Bretlandi en árið 1906 kom bók sem og heitir Peter Pan in Kensington Gardens

Ástand: gott.

Skellibjalla og leyndardómur Álfanna - Disneybók

kr.400

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,650 kg
Ummál 22 × 2 × 30 cm
Blaðsíður:

65 +myndir

ISBN

9789935130006

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Tinker Bell and the great fairy rescue

Útgefandi:

Edda útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2010

Íslensk þýðing

Elínborg Stefánsdóttir

Höfundur:

Walt Disney / Sir James Matthew Barrie (byggð á sögu), Lisa Marsoli (texti við þessa bók)