Við skulum ekki vaka
Thorkild Aske heldur með systur sinni til Íslands að heimsækja aldraðan föður þeirra, Úlf, sem glímir við krabbamein. Úlfur er mikill umhverfissinni og á að baki litríka ævi í endalausu stríði við íslensk stjórnvöld.
Á Íslandi sogast Thorkild inn í morðmál sem tengjast umhverfisvernd og virkjanaframkvæmdum. Æsilegir leikar berast um Reykjavík, Vesturland, Strandir, Norðurland og hálendið. Ískyggilegir draugar úr fortíð íslenskra deilna um umhverfismál láta á sér kræla. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Við skulum ekki vaka er þriðja bók höfundar. Fyrstu bækurnar eru Ég mun sakna þín á morgun og Hittumst í paradís.
Ástand: gott, laus við allt krot eða nafnamerkingu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.