Villibráð
Jack Reacher, heimsins harðsnúnasta lögga, er sendur til Mississippi þar sem lík ungrar konu hefur fundist. Grunur beinist að hermanni í nálægri herstöð en rannsókin gengur hægt og spurning hvort lögreglustjórinn á svæðinu, Elizabeth Deveraux, vill yfirleitt finna morðingjann. Smám saman tekst þeim þó að púsla saman myndinni en þá á Reacher erfitt með að koma vitneskju sinni á framfæri án þess að verða drepinn. Villibráð er níunda bókin um Jack Reacher á íslensku. (Heimild: Bókatíðindi)
Ástand: gott, laus við allt krot eða nafnamerkingu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.