Íslenskur söguatlast I. bindi
Íslenskur söguatlast er glæsilegt tímamótaverk þar sem sögu lands og þjóðar er lokið upp fyrir lesendum með samspili texta, mynda og korta. Sagan er sett fram á myndrænan og aðgengilegan hátt, svo auðvelt er að átta sig á atburðunum og fylgjast með framþróun. Textinn er einfaldur og skýr en uppfyllir þó fyllstu kröfur um vönduð og fræðileg vinnubrögð.
Íslenskur söguatlast í þremur bindum er einstætt verk í sinni röð þar sem saga Íslands frá landnámi til nútma er sögð á lifandi og skemmtilegan hátt. (heimild: bakhluti öskjunar)
- bindi: frá öndverðu til 18. aldar
Ástand: innsíður og kápuefni, laustakápan smá þreytt.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.