Saga mannkyns ritröð AB – bók 11: Evrópa í hásæti 1815-1870
Saga mannkyns, ritröð AB, er norrænt verk í 16 bindum sem komu út á árum 1985 – 1994. Verkið var unnið á vegum H. Aschenhougs – útgáfunnar í Osló, og að baki því víðkunnir sagnfræðingar frá Noregi, Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi.
Þessi frábæra ritröð er auðlesið nútímaverk og áhersla er lögð á skýra framsetningu og léttan stíl svo að verkið sé auðlesið hverjum sem er. Það er byggt á nýjustu rannsóknum og ritað út frá nútímaviðhorfum í sagnfræði.
Verkið spannar allan heiminn, en viðburðirnir er ekki einungis athugaðir í sjóngleri Evrópumanns eins og oft hefur viljað gerast. Hér nægir ekki að segja frá „konungum og styrjöldum“, heldur er reynt að fjalla um „alla söguna“ – almenning, hversdagslíf, þjóðfélag.
Í þessu 11. bindi er fjallað um Evrópa í hásæti 1815-1870
Bókin Saga mannkyns: Evrópa í hásæti á eru 13 kaflar þeir eru;
- mannfjöldaskriðan mikla meðal hvítra manna
- Þjóðflutningaskeið
- Hinn nýi heimur iðnvæðingarinnar
- Ófriðatímarnir miklu í Afríku
- Austurlönd og ásókn Evrópumanna
- Vestræn áhrif í Kína og Japan
- Indíánar og reólar
- Heimsveldi í mótun
- Stéttaþjóðfélag verður til
- Ormur tímans skiptir ham
- Ríki borgaranna?
- Endurreist veröld?
- Þjóðirnar verða til
- Viðauki
- Bókaskrá
- Nafnaskrá
- Myndaskrá
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.