Lífið á jörðinni
Náttúrusaga í máli og myndum
Bók þessi er byggð á náttúrusöguþáttum á vegum BBC sem David Attenborough gerði og hétu „Lífið á jörðinni“. Þar var leitað fanga í jarðlögum, gróðurfari og dýralífi um gervalla jörð og óhemju mikill fróðleikur settur fram með frábærlega skýrum og skemmtilegum hætti.
Bókin Lífið á jörðinni eru 13 kaflar, þeir eru:
- Óendanleg fjölbreytni
- Byggt fyrir framtíðina
- Fyrstu skógarnir
- Ríki skordýranna
- Fagur fiskur í sjó
- Landgangan mikla
- Stórveldi risanna
- Um loftin blá
- Valdataka spentýranna
- Tilbrigði við gamalt stef
- Í veiðihug
- Byggð í rjánum
- Hinn vitiborni maður
Ástand: gott