Biblían, heilög ritning – útgáfa 1923
Gamla testamentið og Nýja testamentið – Þýtt úr frummáli
Í þessari útgáfu Biblíunnar, sem kom út árið 1923 og er í stóru broti er Gamla testamenti og Nýja testamentið. Útgáfan og kostnaður er hið breska og erlenda biblíufélag.
Ástand: gott, kápa góð og innsíður góðar
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.